Ferðasaga - jeppaferð 2022
miðvikudagur, 21. september 2022
Hin árlega jeppaferð, sem hefur ekki verið farin síðast liðin 3 til 4 ár, var farin 20.
ágúst. Félagar og gestir, alls 24, tóku þátt á einum jepplingi og átta alvöru. Fyrsti
áfangi var að Flúðum þa...