Barni Kr. Grímsson umdæmisstjóri heimsækir Rótarýklúbb Hafnarfjarðar

fimmtudagur, 6. október 2022

Sigurjón Pétursson

Á Rótarýfundi í dag þ. 6.10.2022 heimsótti umdæmisstjórinn okkar Bjarni Kr. Grímsson klúbbinn. Sagði hann frá áherslum sínum og Jennifer Jones alþjóðaforseta Rótary. Eiríkur Svanur Sigfússon hélt þriggja mínútna erindi um fasteignamarkaðinn. Hér koma nokkrar myndir frá fundinum.

Bjarni Kr. Grímsson umdæmisstjóri og Kolbrún Benediktsdóttir forseti Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar skiptast á fánum.