Ef þú borgar ekki fyrir vöruna ... Samfélagsmiðlaverkefni Rótarýklúbbs Rvík-Breiðholts
þriðjudagur, 9. janúar 2024
Á haustmisseri 2023 stóð Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt fyrir fræðslu meðal ungmenna í tíunda
bekk grunnskólanna fimm í Breiðholti sem miðaði að því að auka samfélagsmiðlalæsi þeirra.
Klúbburinn fékk Skúla Geirdal fjölmiðlafræðing, verkefnastjóra Fjölmiðlanefndar, til að fara í
skólana og halda e...