"Fjallkonan fríð" Guðlaug segir frá sögu, gerð og kynningu á íslenskum þjóðbúningi - Skautbúningi … og búningi Fjallkonunnar á Íslandi og í Kanada …. en þangað liggur leiðin hóps kvenna, nú í sumar, með nýjan búning að gjöf á Fjallkonuna í Kanada”
Hátíðartónleikar Rótarý fara fram í Salnum í Kópavogi þann 1. mars n.k. Dagskráin hefst klukkan 17:00 og fram munu koma styrkþegar Tónlistarsjóðs á þessu ári, auk annarra frábærra listamanna. Gert er ráð fyrir léttum veitingum í hléi. Allur ágóði af tónleikum rennur beint til Tónlistarsjóðs og ...
Már W. Mixa flytur erindi sem hann nefndir: „Viðbótarlífeyrir og kostnaður“ Þá verður einnig formleg kosning til stjórnar næsta starfsárs. Fundurinn er í umsjá Hvatningar/viðurkenningarnefndar, Þóroddur Skaftason, Sigurður Guðnason Anna Rós Jóhannesdóttir
Hvernig kemur það til að íslendingur verður stjórnandi hjá Kellogg's og Pepsi í USA? Þórhallur Örn Flosason segir okkur frá störfum sínum og lífi í USA.
Guðmundur Fylkisson flytur erindi sem hann kallar "Týndu börnin"
Fyrirlesari næsta fundar er Ársæll Arnarsson prófessor við Menntavísindasvið HÍ Heiti fyrirlesturs: Listin að vera leiðinlegt foreldri Félagar eru hvattir til þess að bjóða börnum sínum með á fundinn. Fundur er í umsjá stjórnar
Í tefni afmælis klúbbsins verður myndasýning af starfi klúbbsins frá stofnun til dagsins í dag.
Mánudaginn 17. júní kl. 11 verður hátíðarguðsþjónusta í Seltjarnarneskirkju sem félagar í Rótarýklúbbs Seltjarnarness sjá alfarið um. Félagi okkar dr. Sigurvin Lárus Jónsson, prestur, mun flytja prédikun. Rótarýfélagar munu lesa ritningarlestar og eftir guðsþjónustuna verður veglegt hátíðarmessukaf...
Stjórnarskiptafundur. Forseti klúbbsins flytur skýrslu um starsemi klúbbsins á árinu, ársreikningur síðasta starfsárs (2022-2023) verður lagður fram, og opnar umræður verða um klúbbstarfið. Í lok fundar mun Hilmar Thors taka við sem forseti klúbbsins og ný stjórn mun síðan undirbúa nýtt starfsár s...
Dr. Skúli S. Ólafsson prestur í Neskirkju, flytur erindi um Gerði Helgadóttur listakonu (1928 til 1975).
Svana Helen Björnsdóttir, forseti klúbbsins flytur erindi um byggingar- og myglurannsóknir á Íslandi til þessa dags. Hún mun fjalla um starfsemi Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins þar til hún var lögð niður 1. júlí 2021. Haraldur Ólafsson mun flytja 3ja mín. erindi á fundinum