Kristján Gíslason, kallaður Hringfarinn segir frá „innra ferðalag mitt þegar ég fór hringinn í kringum jörðina, þ.e. hvaða áhrif ferðalagið hafði á mig og hvernig það hefur breytt mér.“ 5 mínútna erindi flytur einn félagi okkar.
Fundurinn 27. apríl næstkomandi verður stúttfullur af vísindum og möguleikum. Hans Guttormur Þormar ætlar að koma til okkar og segja okkur frá djúptækni og genalækningum. Hans er verkefnastjóri samnýtingar rannsóknarinnviða á Íslandi. Hansi eins og ritari kallar hann stundum er líka harður í hor...
Næsti fundur klúbbsins verður n.k. föstudag þann 28. apríl á veitingastaðnum Héðinn Kitchen & Bar. Ræðumaður verður Vilhjálmur Bjarnason sem mun halda erindi sem ber heitið Ósjálfbært bankakerfi og heimilisböl.
Stóri plokkdagurinn er um allt land sunnudaginn 30 apríl. Rótarýklúbbur Seltjarnarness ætlar að taka þátt í honum og plokka í Gróttu og nágrenni. Þeir sem vilja taka þátt í plokkinu með okkar mæta í Albertsbúð út í Gróttu. Við verðum mætt kl. 10:00 og plokkum til 12:00. Rótarýklúbburinn á og vi...
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna verður fyrirlesari okkar á morgun og mun segja frá starfsemi Neytendasamtakanna og stöðu neytendamála á Íslandi. Fundarefni er í boði kynningarnefndar klúbbsins.
Næsti fundur, 4. maí, verður niðri miðbæ Reykjavíkur og byrjum við kl 16:30. Við ætlum fá að skoða 5 stjörnu Hótelið Reykjavík EDITION og sjá hvað allir eru að tala um. Síðan ætlum við að kíkja Mathöllina á Hafnartorgi, fá okkur smá að borða og kannski 1-2 drykk. Kannski förum við nokkra leiki, h...
Á fundinum föstudaginn þann 5. maí n.k. mun Þórarinn Sveinsson verkfræðingur flytja erindi sem ber heitið Kárahnjúkavirkjun.
Kristján Gíslason, kallaður Hringfarinn segir frá „innra ferðalag mitt þegar ég fór hringinn í kringum jörðina, þ.e. hvaða áhrif ferðalagið hafði á mig og hvernig það hefur breytt mér.“ Hann vonast til að geta selt nokkrar bækur á fyrilestrinum 5 mínútna erindi flytur einn félagi okkar.
Alexandra Ýr van Erven er forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta, LÍS, og ætlar að segja okkur frá hagsmunabaráttu stúdenta og almennt frá háskólamálunum út frá sjónarmiði nemanda.
#rotaryklubburhofgardabaer boðar til fundar þann 11. maí kl 7:45. Hulda Birna Baldursdóttir kemur í heimsókn og svarar spurningunni “Á hvaða samfélagsmiðlum á mitt fyrirtæki/stofnun að vera á?”. Hulda Birna ætlar að leiða okkur í gegnum frumskóg samfélagsmiðlanna. Hvað þurfum við mörg “Like” til...
Hafsteinn Einarsson lektor við HÍ fjallar um gervigreind.Mynd með fundarboði gerð af gervigreind. "Hafsteinn Einarsson lektor at University of Iceland surrounded by AI tool icons infront of Harpa the Icelandic music hall"
Ingibjörg fjallar um upplifun sína af starfi í Rótarýhreyfingunni. Hún er meðal fyrstu kvennanna í Rótarýklúbbi Seltjarnarness (2001) og var mjög virk frá byrjun, gegndi enda flestum embættum klúbbsins mjög fljótt.
Síðasti klúbbfundur þessa starfsárs verður n.k. föstudag þann 2. júní n.k. sem er stjórnarskiptafundur þar sem forseti fer yfir skýrslu stjórnar og nefnda á liðnu starfsári. Ennfremur verða verðlaunafhendingar til tveggja fyrirmyndarnemenda Valhúsaskóla. Í lok fundar tekur viðtakandi forseti, Svan...
Kæru félagar Fimmtudaginn 8. júní er lokafundur starfsársins 2022-2023 Stjórnarskipti og almennar umræður.
Nú er komið að skógræktardeginum okkar. Við byrjum á að hittast kl. 10:30 á planinu ofan við skátaskálann Skátalund við Hvaleyrarvatn. Síðan förum við að reitinum okkar og þar verður sérfræðingur okkur til aðstoðar og við fáum trjáplöntur til að planta. Um hádegið verður grill (pylsur og með þ...
Athygli er vakin á hinni hefðbundnu Rótarýmessu sem verður í Seltjarnarnesskirkju kl. 11.00 laugardaginn þann 17. júní. Gunnar Guðmundsson fráfarandi forseti Rótarýklúbbs Seltjarnarness flytur hátíðarræðu og félagar lesa ritningagreinar. Kaffiveitingar að lokinni messu að venju í boði klúbbsins. ...
UMDÆMISÞING, HVAR OG FYRIR HVERJA Umdæmisþing Rótarý verður haldið 18.-19. ágúst á Sauðárkróki í umsjón Rótarýklúbbs Sauðárkróks. Okkar besta fólk lofar skemmtilegri dagskrá sem mun m.a. innihalda fróðleg erindi, útiveru, vinnustofur, tónlist, dansleik og síðast en ekki síst góðan mat úr heimabyggð....
Stóri tiltektardagurinn í Gróttu 30 apríl 2023
Á næsta fundi verður félagi okkar Joost van Erven með fyrirlestur um tvö efni sem eru honum ofarlega í huga:Rafvæðing báta í Amsterdam Ferðaskrifstofan Hanna Stína og Joost Fundarefni er að þessu sinni í umsjón starfsgreina- og félaganefndar
Börkur Thoroddsen tannlæknir og Rótarýfélagi á Seltjarnarnesi mun í framhaldi af þriggja mín erindi um tannlæknakvíða fjalla um minningar frá ferð klúbbsins til vesturheims 2004. Hann mun einnig fjalla Káinn - Kristján Níels Júlíus Jónsson, en leiði hans var heimsótt og fékk hann sopa frá klúbbnum...
Dr. Ingibjörg Sveinsdóttir sálfræðingur, sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu og ráðgjafi WHO (World Health Organisation) flytur erindi um Geðheilbrigði. Fundurinn er í umsjá Bjarna Sigurðssonar.
Efni fundarins er í höndum sögu- og kynningarnefndar sem hefur fengið Hrefnu Kristmannsdóttur, félaga okkar, til að segja frá uppbyggingu hitaveitu Seltjarnarness. Hrefna er hefur starfað lengi sem vísindamaður og ráðgjafi Seltjarnarnesbæjar í heitaveitumálum og hefur frá mörgu merkilegu að segja ...
Gísli Sigurgeirsson kennari við Raftækniskólann flytur erindi um mismunandi leiðir við innleiðingu endurnýjanlegra orkugjafa, möguleikar og takmarkanir. Orkunotkun farartækja. Orkuþörf og samanburður á orkunotkun milli landa.
Á fundinum mun Halla Helgadóttir flytja erindi um starfsemi fyrirtækisins Sidekick. Halla Helgadóttir er Seltirningur og gegnir stöðunni VP of Clinical Innovation hjá Sidekick.Sidekick Health er frumkvöðlafyrirtæki á sviði stafrænnar heilbrigðisþjónustu, stofnað af tveimur íslenskum læknum. Sidekic...
Magnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Stormorku ehf. Magnús hefur yfir 25 ára reynslu í grænni orku. Magnús var m.a. framkvæmdastjóri America Renewables í Kaliforníu sem vann að uppbyggingu vatnsafls- og jarðvarmavirkjana í Bandaríkjunum. Magnús er með M. Sc. (Cand. merc) í hagfræði og stjórn...
Þorrablót klúbbsins í Albertsbúð. Gróttunefndin hefur fengið Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðings og Seltirning til að flytja erindi á fundinum. Hann nefnir erindi sitt: Þorrablót og sagan. Flutningur verður á léttum nótum. Í stað 3ja mín. erindis verður sungið um Þorrann.
Dr. Bjarni Karlsson kemur og kynnir nýtúkomna bók sína sem ber titilinn „Bati frá Tilgangsleysi“. Í kynningu á bókinni segir: ,,Í þessari bók fléttast saman veraldleg og trúarleg hugsun. Fræði og sagnir mætast úr ólíkum áttum milli þess sem við prílum upp á baðstofuloftið hjá Bjarti í Sumarhúsum og...
Anna Helga Jónsdóttir kynnir verkefni sem Rótarýklúbburinn Borgir Kópavogi er að vinna að í samtarfi við Smiley Charity. Styrktarfélagið Broskallar eru góðgerðartsamtök stofnuð í þeim tilgangi að innleiða nútíma tækni í menntun fyrir nemendur í mikilli þörf. Meginmarkmiðið er að styðja nemendur í...
Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis- og orkumála talar á fundi okkar þann 9. febrúar. Hann nefnir fyrirlestur sinn: Hver er staðan í grænorkumálum þjóðarinnar?
Kristín Arngrímsdóttir myndlistarmaður verður með erindi á næsta fundi 14. febrúar. Hún ólst upp á Odda á Rangárvöllum til 11 ára aldurs. Í bók sinni Glampar bregður hún upp minningarbrotum frá þessum árum. Kristín mun lesa upp úr bók sinni og ræða dvöl sína þar.
Fyrirlesari er Eiríkur Svanur Sigfússon, Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar. Segir hann okkur frá heimsþingi Rótarý í Sidney í Ástralíu 2023. Fundarefni er í umsjá samfélagsnefndar
Kvöldverðarfundur í boði Verkfræðingafélags Íslands. Á fundinum verður boðið upp á kvöldverð, léttvín og bjór. Klúbbfélagar eru hvattir til að koma með maka sína og taka með gesti sem áhuga kunna að hafa á kynna sér klúbbinn og jafnvel ganga í klúbbinn. Það kostar ekkert að mæta á fundinn. Fundar...
Þór Steinarsson segir okkur frá MedicAlert, sem Lions hreyfingin sér um.
Þorstein Magnússon sagnfræðingur fjallar um söguna á bakvið sætadrátt á Alþingi.
Einar Hjálmar Jónsson segir frá róttækum tillögum til skipulagsmála í Reykjavík.
Til okkar kemur Grímur Atlason og fjallar um geðheilbrigðismál. Það er ferðanefnd klúbbsins sem sér um fundinn og Guðrún K. Ólafsdóttir mun flytja 3ja mín. erindi.
Hallgrímur Magnússon Everest fari segir frá ferð sem hann fór ásamt félögum um óbyggðir Kanada á skíðum með fallhlífar.
Hilmar Þór er með fróðari mönnum hérlendis um alþjóðamál, bæði sem prófessor og fræðimaður og einnig sem fyrrverandi starfsmaður Alþjóðabankans í Víetnam og fyrrum aðstoðarmaður utanríkisráðherra.
Dr Þeódóra A. Thoroddsen er ung kona með framúrskarandi fræðilegan bakgrunn. Hún er með bakkalárgráðu í sálfræði, meistaragráðu í hugrænum taugavísindum og útskrifaðist með doktorsgráðu í geðlækningum vorið 2022 frá Oxford-háskóla á Bretlandi. Þá hefur hún einnig stundað nám við Stanford-háskóla ...
Tryggvi Steinn Helgason flytur starfsgreinaerindi. Tryggvi er þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni. Við sleppum 3ja mín. erindi og gefum Tryggva í staðinn heldur meiri tíma.
Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, kemur á fundinn og ræðir um bæjarmálin og svara spurningum fundarmanna. Fundurinn verður haldinn í Albertsbúð í Gróttu!