Fundur nr. 951 frá upphafi en 17. á starfsárinu Fundurinn 28. janúar var í umsjón Kjartans Eggertssonar. Gestur var Svanhvít Sigurðardóttir. Góðar fréttir: Björn Jakob Tryggvason sagði frá barnabarni sínu, stúlku sem er byrjuð í læknisfræði í Svíþjóð. Forseti sagði frá Rótarý-verkefnasjóði sem sæ...
Heimsókn í málmsmiðjuna Teknís ehf. Einhellu 8, 221
Jón Karl Ólafsson færir Bjarna Grímssyni fágæta Rótarýorðu á fundi Rótarýklúbbs Rvík Grafarvogs 9. október 2025. Báðir eru þeir fyrrverandi Umdæmisstjórar Rótarý á Íslandi.
Sigríður Björk Gunnarsdóttir, umdæmisstjóri Rótarý 2025-2026 er gestur fundarins og segir frá áherslum í Rótarýstarfinu og gott tækifæri gefst til að spyrja. Tökum vel á móti Sigríði Björk og makar að sjálfsögðu velkomnir.
Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Orkuveitunnar verður fyrirlesari okkar Birna er stjórnarkona í ON og í Íslenska orkuklasanum, formaður Hvatar, varaþingmaður og ævintýrakona svo eitthvað sé nefnt en hún er líka mikil fjallgöngukona.
Fundur er settur kl. 17. Spjallrásin opnar kl. 16:45 Mitra Hedman, félagi okkar, fer með hugvekju fundar. Kl. 17:20 Guðmundar Ásgeirssonar, mun fjalla um menntun lögreglumanna. Guðmundur er aðstoðarlyfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra og deildarstjóri grunnnáms lögreglumanna. ...
Fyrirlesari dagsins verður Vigfús Bjarni Albertsson forstöðumaður sálgæslu og fjölskylduþjónustu Kirkjunnar. Hann mun kynnar starf sitt og bækur sem hann hefur nýlega gefið út. Anna Rós verður starfandi forseti í fjarveru Vilmundar.
Ingibjörg Ásta Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá VÍS verður fyrirlesari dagsins og segir okkur frá tryggingarmálum. Guðmundur Ámundason verður í hlutverki forseta í forföllum Vilmundar Gíslasonar.
Fundurinn er settur kl. 17. Fjórprófið og erindi sem borist hafa, spjall með meiru. 17:20 Unnur bauð gesti fundar, Ottó Elíassyni, framkvæmdastjóra Eims, til okkar. "Eimur er samstarfsverkefni umhverfis-, orku-, og loftslagsráðuneytisins, Landsvirkjunar, Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á N...
Fulltrúi Sundfélags Hafnarfjarðar segir frá öflugu starfi félagsins Reynir Guðnason flytur 3ja mínútna erindi.
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir er framkvæmdastjóri Samhjálpar en með mjög víðtæka reynslu t.d. framkvæmdastjóri ASÍ, aðstoðamaður félagsmálaráðherra, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og bæjarstjóri og áður kennari í Flensborg.
Golfmót Rótarý 2025 Golfmót Rótarý á Íslandi verður haldið þann 25. júní hjá Golfklúbbi Öndverðarness og hefst klukkan 12:00. Öllum Rótarýfélögum á Íslandi er boðið til leiks og einnig er gert ráð fyrir gestum. Í lok móts verða viðurkenningar afhentar og við snæðum saman og eigum skemmtilega st...
Stjórnarskipti. Síðasti fundur Kjartans Eggertssonar sem forseti 2024-2025 og við tekur Á Bergljót Stefánsdóttir forseti 2025-2026
"Fjallkonan fríð" Guðlaug segir frá sögu, gerð og kynningu á íslenskum þjóðbúningi - Skautbúningi … og búningi Fjallkonunnar á Íslandi og í Kanada …. en þangað liggur leiðin hóps kvenna, nú í sumar, með nýjan búning að gjöf á Fjallkonuna í Kanada”
Hátíðartónleikar Rótarý fara fram í Salnum í Kópavogi þann 1. mars n.k. Dagskráin hefst klukkan 17:00 og fram munu koma styrkþegar Tónlistarsjóðs á þessu ári, auk annarra frábærra listamanna. Gert er ráð fyrir léttum veitingum í hléi. Allur ágóði af tónleikum rennur beint til Tónlistarsjóðs og ...
Már W. Mixa flytur erindi sem hann nefndir: „Viðbótarlífeyrir og kostnaður“ Þá verður einnig formleg kosning til stjórnar næsta starfsárs. Fundurinn er í umsjá Hvatningar/viðurkenningarnefndar, Þóroddur Skaftason, Sigurður Guðnason Anna Rós Jóhannesdóttir
Hvernig kemur það til að íslendingur verður stjórnandi hjá Kellogg's og Pepsi í USA? Þórhallur Örn Flosason segir okkur frá störfum sínum og lífi í USA.