Jón Karl Ólafsson er nýr umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi
mánudagur, 24. júní 2024
Formleg umdæmisstjóraskipti fóru fram 19. júní s.l. á Hótel Berjaya í Reykjavík við hátíðlega athöfn en nýr umdæmisstjóri, Jón Karl Ólafsson félagi í Rótarýklúbbi Reykjavíkur, tekur við embættinu 1. ...